Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.05.2014 05:50

Sjálfumgleðiferð upp að Ölfusá 20. maí 2014

F.v.: Ísólfur Gylfi Pálmason og Siggeir Ingólfsson geislandi af sjálfumgleði.

 

Sjálfumgleðiferð upp að Ölfusá  20. maí 2014

 

Menningar-Staður á Eyrarbakka fór í gær, þriðjudaginn 20. maí 2014,  upp að Ölfusá við Selfoss.

Um var að ræða svokallaða  -sjálfumgleðiferð- en slikt hátterni er að færast í aukana síðustu; mánuði, misseri og ár.

Innihald slíkra ferða er að hitta mann og annan og hafa gaman af.

 

Komið var á þessa staði þar sem gestunum var gríðarlega vel tekið:

 

1. Kentucky við Austurveg.

2. Sjóvá við Austurveg - inni.

3. Sjóvá við Austurveg - úti.

4. Húsasmiðjan við Eyrarveg

5. Prentmet  Selfoss við Eyraveg.

 

Menningar-Staður færði til myndar og myndaalbúm með 11 myndum er komið hér á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/261546/

 

Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður