Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.05.2014 16:33

Frambjóðendur S-listans koma á Stokkseyri og Eyrarbakka 29. maí

Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka.

 

Frambjóðendur S-listans koma á Stokkseyri og Eyrarbakka 29. maí 2014

 

Frambjóðendur S-listans í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Árborg verða með fundi á Stað, Eyrarbakka, og í Shell skálanum á Stokkseyri á morgun,  fimmtudaginn 29. maí, uppstigningardag, þar sem þau kynna helstu stefnumál framboðsins og ræða málin við kjósendur. 

Þau verða á Stað kl 10.00-11.30 og í Shell skálanum kl. 12.00-13.30.

Allir velkomnir og hvattir til að koma og kynna sér áherslur S-listans og ræða málin við frambjóðendur.

 

Frambjóðendur Samfylkingarinnar

 

 

Skráð af Menningar-Staður