Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.05.2014 15:10

Frábærir tónleikar Sigga Björns og Pálma Sigurhjartar á Stað

Siggi Björns og Pálmi Sigurhjartarson á sviðinu á Stað.

 

Frábærir tónleikar Sigga Björns og Pálma Sigurhjartar á Stað

 

Tónlistarmennirnir Siggi Björns og Pálmi Sigurhjartarson voru með frábæra tónleika í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka í gærkvöldi undir heitinu –Tveir vinir-

Tónleikarnir voru vel sóttir og tónleikagestir héldu út í sumarnóttina og heim fullir gleði og þakklæti fyrir þessa vel heppnuðu tónleika.

Þeir félagar spiluðu talsvert saman í Berlín og víðar og ætla þeir að koma fram á nokkrum tónleikum hér á landi og voru tónleikarir á Stað þeir fyrstu.

Þeir verða á Siglufirði í kvöld og Akureyri á föstudag."

Þeir félagar koma svo fram í Reykjavík á sunnudag á Hátíð hafsins og á Rosenberg á mánudaginn kemur.

 

Menningar-Staður færði til myndar í gær.

Myndaalbúm með 34 myndum er komið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/PhotoAlbums/261860/

 

Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

 

Skráð af Menningar Staður