Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.05.2014 18:01

30. maí 1851 - Jón Sigurðsson er kosinn forseti

Jón Sigurðsson.

 

30. maí 1851 - Jón Sigurðsson er kosinn forseti

 

Jón Sigurðsson er kosinn forseti Kaupmannahafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags þann 30. maí 1851 og gegnir þeirri stöðu til dauðadags.

Af því var hann jafnan nefndur Jón forseti.

Um skeið var hann einnig forseti Alþingis.

 


Jón Sigurðsson.

 

Hann var fæddur að Hrafnseyri við Arnarfjörð

.
Skráð af Menningar-Staður