Frá sjómannadeginum 2007.
Að lokinni messu var gengið að Vesturbúðarlóð og blómsveigur lagður að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn. Fánaberi var Ólafur Óskarsson en Helgi Ingvarsson bar blómsveiginn og lagði síðan að minnisvarðanum.
Séra Úlfar flutti bæn og kirkjukórinn söng.
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Eyrarbakka sunnudaginn 1. júní 2014
Dagskrá:
Kl. 10:00 - 11:00 Dorgveiðikeppni á Eyrarbakkabryggju.
Kl. 11:15 – 12:15 Kappróður og koddaslagur á Eyarrbakkabryggju. Þar er 14 ára aldurstakmark í keppnir.
Kl. 12:30 – 13:50 Skemmtisigling fyrir fjölskylduna.
Kl. 14:00 Sjómannadagsmessa í Eyrarbakkakirkju.
Sjómannadagskaffi verður í Félagsheimilinu á Stað frá kl. 15:00 á vegum Slysavarnadeildarinnar Bjargar á Eyrarbakka.
.
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is