Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.05.2014 21:08

Frá kjörfundi á Eyrarbakka 31. maí 2014

Kjörstaður á Eyrarbakka er í Félagsheimilinu Stað.

 

Frá kjörfundi á Eyrarbakka 31. maí 2014

 

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna í Sveitarfélaginu Árborg hófst kl. 9:00 í morgun,

laugardaginn 31. maí 2014, og honum lýkur kl. 22:00

 

Kosið er í fimm kjördeildum í Sveitarfélaginu Árborg

Kjördeild 5 er á Eyrarbakka.

Útlit er fyrir minni kjörsókn en í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010


 

Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga er samhliða sveitarstjórnarkosningunum 31. maí.

Niðurstöður skoðanakönnunarinnar verða ráðgefandi fyrir bæjarstjórn.

 

Menningar-Staður var á kjörstað á Eyrarbakka um kl. 20:30 og færði til myndar kjörstjórnina og dyravörðinn.

Þau eru:

Birgir Edwald – formaður kjörstjórnar

María Gestsdóttir - í kjörstjórn

Lýður Pálsson  - í kjörstjórn

Siggeir Ingólfsson – dyravörðurEinnig var myndað þegar Ríkharður Hjálmarsson tók þátt í skoðanakönnuninni um sameiningu sveitarfélaga.

 

Myndalbúm er komið hér inná Menningar-Stað.
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/PhotoAlbums/261945/


Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður