Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.06.2014 06:20

2. júní 1707 - Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi

Eyrarbakki.

 

2. júní 1707 - Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi

 

2. júní 1707

Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi. Hún geisaði í tvö ár og þriðjungur Íslendinga lést úr henni.

Sóttin sem nefnd hefur verið „stóra bóla“ var mannskæðasta sótt síðan „svarti dauði“ herjaði þremur öldum áður.

 

Morgunblaðið mánudagurinn 2. júní 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.

. 

Skráð af Menningar-Staður.