Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.06.2014 09:45

Fjölgun á Bakkanum þessar vikurnar


Geiri á Bakkanum - Siggeir Ingólfsson- og gestirnir góðu við morgunverðarborðið á Stað í morgun.


Fjölgun á Bakkanum þessar vikurnar

 

Siggeir Ingólfsson skrifar:

Nú er mikið framundan hjá mér á Menningarstað á Eyrarbakka.

Var að taka á móti 13 starfsmönnum frá jafnmörgum löndum sem ætla að hjálpa mér næstu vikur.

 

Fjölgar á Bakkanum.

 

Skráð af Menningar-Staður