Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.06.2014 21:58

Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka - Opnunartími og gestafjöldi 2013

 

Byggðasafn  Árnesinga á Eyrarbakka -

- Opnunartími og gestafjöldi 2013 

 

Opið var á söfnunum á Eyrarbakka alla daga frá 15. maí til 15. september kl. 11-18. Einnig var safnið opnað á safnahelgi í nóvember og einn dag á jólaföstu. Jafnframt var opnað fyrir skólum og hópum á öðrum tímum.

Aðgangseyrir var kr. 800.

Fjöldi gesta í Húsið árið 2013 varð 4.693 , þar af 1.636 erlendir gestir og uþb. 130 í skólahópum.

Fjöldi gesta í Húsið árið 2012 varð 4.297, þar af 1.057 erlendir og uþb. 100 í skólahópum.

Fjöldi gesta í Húsið árið 2011 varð 3.721, þar af 651 erlendir og 360 í skólahópum.

Fjöldi gesta í Húsið árið 2010 varð 3.725, þar af 380 erlendir og 101 í skólahópum.

Mælitæki við skráningu gesta er nákvæm og áræðanleg talning starfsmanna. Mælingar sýna að um 80% af gestum Hússins koma jafnframt í Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.

Í þjónustuhúsi Byggðasafns Árnesinga að Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka skrifuðu 154 gestir í gestabók. Gestir komu í margvíslegum erindagjörðum. Árið 2012 skrifuðu 103 í gestabókina.Upplýsingar úr Ársskýrslu Byggðasafns Árnesinga  árið 2013

 

Meðal gesta á árinu 2013 voru Kvenfélag Eyrarbakka þann 19. Júní 2013

Menningar-Staður var þá á staðnum og færði til myndar.
Myndaalbúm er hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóða: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/248862/

Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður