Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

15.06.2014 23:00

Guðni og Gorbi

 

 

Guðni og Gorbi

 

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, situr ekki auðum höndum þótt pólitíkin sé að baki eftir u-beygjuna fyrir sveitarstjórnarkosningar.

Á fundi Hrútavinafélagsins á Eyrarbakka á dögunum hélt Guðni leiftrandi ræðu og boðaði þar landsreisu á haustmánuðum þar sem hann mun fara um landið ásamt hópi manna til heiðurs sauðkindinni og sauðfjárbændum.

Með í för verður hrúturinn Gorbatsjov. Mikil leynd hvílir yfir áformum hópsins en víst er að ferðin og tilgangurinn mun vekja þjóðarathygli.

DV - Sandkorn

 

.

.

.

.

 

Skráð af Menningar-Staður