Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.06.2014 05:41

20. júní 1998 - Hvalasafnið á Húsavík var formlega opnað

Hvatamaðurinn að Hvalasafninu á Húsavík var Ásbjörn Þ. BJörgvinsson frá Flateyri og bassaleikari Hljómsveitarinnar Æfingar frá Flateyri. Ásbjörn er hér lengst til vinstri á Stóra-Sviðinu í Félagsheimilinu á Flateyri á 45 ára afmælishátíð Æfingar.

 

20. júní 1998 - Hvalasafnið á Húsavík var formlega opnað

 

Hvalasafnið á Húsavík var formlega opnað þann 20. júní 1998.

Fyrsta árið voru gestirnir um sex þúsund en árið 2013 voru þeir rúmlega 25 þúsund.

 

Morgunblaðið föstudagurinn 20. júní 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

 

.

.

 

Skráð af Menningar-Staður