Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.06.2014 06:55

21. júní 2014 - Sólstöður klukkan 10:51 í dag

 

21. júní 2014 - Sólstöður klukkan 10:51 í dag

 

Sumarsólstöður eru í dag en þá er sólargangur lengstur.

 

Sólstöður eru kl. 10:51, samkvæmt Almanaki Háskóla Íslands.

 

Lengsti dagur ársins er því í dag en nýliðin nótt var sú stysta.

 

Eftir 21. júní fer dagurinn að styttast í stað þess að hafa verið að lengjast frá vetrarsólstöðum 21. desember.

 

Sólris upp við Ölfusá - Selfossi-  byrjaði kl. 2:58 í nótt og sólarlag er klukkan 23:54, í kvöld.

 

 

Skráð af Menningar-Staður