Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.06.2014 16:17

Séra Sveinn Valgeirsson skipaður í Dómkirkjuprestakalli

DMKIRK~1

Dómkirkjan í Reykjavík.

 

Séra Sveinn Valgeirsson skipaður í Dómkirkjuprestakalli

 

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Svein Valgeirsson prest á Eyrarbakka í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Frestur til að sækja um embættið rann út 30. maí sl.

Tíu umsækjendur voru um embættið.

Embættið veitist frá 1. september nk.  

 

Af www.kirkjan.is

 

Séra Sveinn Valgeirsson í Eyrarbakkakirkju.

 

Skráð af Menningar-Staður