Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.06.2014 21:06

Kiriyama Family skallar topp Vinsældalistans

Kiriyama Family á sviðinu í Menningarsalnum á Hótel Selfossi í haust.

F.v.: Víðir Björnsson, Eyrarbakka, Bjarni Ævar Árnason, Selfossi, Bassi Ólfsson, Selfossi, Hulda Kristín Kolbrúnardóttir, Stokkseyri,  Karl Magnús Bjarnarson, Stokkseyri og  Guðmundur Geir Jónsson, Selfossi,

 

Kiriyama Family skallar topp Vinsældalistans

 

Íslenska reggísveitin Amaba Dama heldur toppsæti Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Hossa Hossa“, í öðru sætinu er lagið „Apart“ með Kiriyama Family og í því þriðja er sveitin Buff með lagið „Nótt allra nótta“.

Hvati kynnir 30 vinsælustu lög Rásar 2 síðdegis á laugardögum og aftur á sunnudagskvöldum. Vinsældalisti Rásar 2 er einnig í Hlaðvarpi RÚVog þú getur tekið þátt í vali listans.

Vinsældalisti Rásar 2 | Vika 26 | 21. - 28. júní 2014
Frumfluttur lau. kl. 16-18 | Endurfluttur sun. kl. 22-24
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Umsjón og framleiðsla: Sighvatur Jónsson / Sigva Media

 

VÁL. SV. NR. FLYTJANDI LAG
3 1 1 AMABA DAMA Hossa Hossa
3 3 2 KIRIYAMA FAMILY Apart
6 15 3 BUFF Nótt allra nótta
4 14 4 KLASSART Flugmiði aðra leið
5 2 5 JÚNÍUS MEYVANT Color Decay
7 6 6 THE COMMON LINNETS Calm After The Storm
6 7 7 HJÁLMAR Lof
5 11 8 BAGGALÚTUR Inni í eyjum
5 10 9 FIRST AID KIT My Silver Lining
7 4 10 MONO TOWN Two Bullets
1 Nýtt 11 LÁRA RÚNARS Svefngengill
4 9 12 MADE IN SVEITIN Höldum áfram
4 5 13 LEAVES Parade
1 Nýtt 14 GUS GUS Obnoxiously sexual
7 8 15 HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA Viltu dansa?
4 Aftur 16 COLDPLAY A Sky Full Of Stars
10 13 17 LYKKE LI No Rest For The Wicked
1 Nýtt 18 VALGEIR GUÐJÓNSSON Bréf til Láru
8 27 19 OJBA RASTA Þyngra en tárum taki
2 16 20 ED SHEERAN Sing
3 22 21 HELGI VALUR Ég elska þig ennþá
5 12 22 BASIM Cliche Love Song
12 Aftur 23 EYÞÓR INGI & ATOMSKÁLDIN Vaka
1 Nýtt 24 RÚNAR ÞÓRISSON Af stað
2 23 25 SIGRÚN STELLA 24
1 Nýtt 26 HAUKUR HEIÐAR & HELGI JÚLÍUS Is It Time?
1 Nýtt 27 PAOLO NUTINI Let Me Down Easy
1 Nýtt 28 MORRISSEY Istanbul
6 19 29 DIMMA Ljósbrá
1 Nýtt 30 BRYNHILDUR ODDSDÓTTIR Óumflýjanlegt
         

 

Af www.ruv.is

Skráð af Menningar-Staður