Romsdalskoret, sem kemur frá vesturströnd Noregs, verður með tónleika í Selfosskirkju miðvikudaginn 2. júlí kl. 20:00. Annað hvert ári leggur kórinn land undir fót og fer í söngferðalag um Evrópu. Í ár heimsækir kórinn Færeyjar og Ísland.
Tónleikar voru í Laugarneskirkju í Reykjavík 30. júní og síðan í Selfosskirkju miðvikudaginn 2. júlí kl. 20:00. Söngdagskráin er fjölbreytt og frá ýmsum löndum.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is