Hálf milljón í styrk til að bæta aðgengi að Skötubót
Sveitarfélagið Ölfus fékk 500 þúsund króna styrk úr styrktarsjóði Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands til þess að bæta aðgengi að Skötubótinni í Þorlákshöfn.
Úthlutun úr sjóðnum fór fram fyrr í mánuðinum en að þessu sinni voru ellefu sveitarfélög vítt og breytt um landið sem hlutu styrk úr sjóðnum.
Af wwwhafnarfrettir.is
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is