Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.07.2014 09:27

Strætóferðum fjölgað í Árborg

Strætó við Stað á Eyrarbakka í morgun. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Strætóferðum fjölgað í Árborg

 

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 25. júní 2014 að fjölga strætóferðum innan Árborgar og hefur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins verið falið að vinna tillögu að nýrri áætlun.

 

Samráð verður haft við hverfisráð Eyrarbakka, Stokkseyrar og Sandvíkur vegna breytinganna.

Bæjarráð samþykkti viðauka við fjárhagsáætlun að fjárhæð allt að þriggja milljóna króna vegna breytinganna.Af www.sunnlenska.is

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður