Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

05.07.2014 23:22

13% fleiri gistinætur hótela í maí 2014

Tölvumynd af Hótel Bakka í miðbæ Eyrarbakka sem bráðlega hefjast framkvæmdir við.
 

13% fleiri gistinætur hótela í maí 2014

 

 
 
 

Hagstofan hefur birt tölur um gistinætur á hótelum í maí. Sem fyrr vekur Hagstofan athygli á að tölurnar ná eingöngu til hótela sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast þannig hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.

Gistinætur á hótelum í maí voru 180.880 sem er 13% aukning miðað við maí 2013. Gistinætur erlendra gesta voru 80% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 13% frá sama tíma í fyrra á meðan gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 11%. Sjá nánar í töflunni hér að neðan.

Tafla yfir gistinætur í maí 2014Af www.ferdamalastofa.is

Tölvumynd af Hótel Bakka í miðbæ Eyrarbakka sem bráðlega hefjast framkvæmdir við.

 

Skráð af Menningar-Staður