Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.07.2014 00:04

Kiriyama Family við topp vinsældalista Rásar 2


Eyrarbakka - Stokkseyrar og Selfoss hljómsveitin Kiriyama Family.Kiriyama Family við topp vinsældalista Rásar 2

 

Hljómsveitin Amaba Dama er þriðju vikuna í röð á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Hossa Hossa“.

Í öðru sætinu er lagið „Flugmiði aðra leið“ með hljómsveitinni Klassart og í því þriðja er Buff með lagið „Nótt allra nótta“.

 

Í fimmta sæti og fór úr öðru sæti er hljómsveitin Kiriyama Family.

 Hvetjum við alla Sunnlendinga nær og fjær

að kjósa Kiriyama Family með því að taka þátt í vali listans.

 

Skráð af Menningar-Staður

 

VÁL.SV.NR.FLYTJANDI