Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.07.2014 16:41

Ný stjórn SASS

Hin nýja stjórn SASS

 

Ný stjórn SASS

 

Ný stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var kosin á aukaaðalfundi samtakanna á Hótel Selfossi miðvikudaginn 2. júlí 2014

Stjórnina skipa:

Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps sem var endurkjörinn formaður og Elín Einarsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps er nýr varaformaður samtakanna. Aðrir í nýju stjórninni eru; Páll  Marvin Jónsson Vestmannaeyjum, Sandra Dís Hafþórsdóttir  Árborg , Eggert Valur Guðmundsson Árborg , Sæmundur Helgason  Höfn í Hornafirði,  Anna Björg Níelsdóttir Sveitarfélaginu Ölfusi, Unnur Þormóðsdóttir  Hveragerðisbæ og  Ágúst Sigurðsson Rangárþingi ytra.

Á fundinum fór Gunnar Þorgeirsson, formaður stjórnar SASS yfir störf fráfarandi stjórnar og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri SASS fór yfir ársreikning samtakanna fyrir árið 2013

af www.sass.is

 

Skráð af Menningar-Staður