Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.07.2014 14:58

Útgerðarvísur Kristjáns Runólfssonar


Siggeir Ingólfsson.   Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Útgerðarvísur Kristjáns Runólfssonar

Til Siggeir Singólfssonar og

Samvinnufélags útgerðarmanna alþýðunnar á Eyrarbakka.

 

Geiri mun útgerð efla,
aldrei hann verður mát,
Fram mun ei tregur tefla,
til þess hann fékk sér bát.
------------
Heim færir ærinn afla,
upp á húss miðja gafla,
úr sjónum hann kann að krafla,
kóðin, í salt þarf stafla,
kösin sú nær í nafla,

næstum því myndar skafla

Skagfirðingurinn í Hveragerði, Kristján Runólfsson frá Káragerði á Eyrarbakka

 

 

Skráð af Menningar-Staður