Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

11.07.2014 18:15

11. júlí 1972 - Einvígi aldarinnar hófst í Reykjavík

Í Fischersetrinu á Selfossi í dag. Til vinstri er Helgi Ólafssonn stórmeistari í skák og fjölskylda.
Til hægri er Sigfús Kristinsson á Selfossi og frá Eyrarbakka.
Á skjánum má sjá Spassky og Fischer sitja að skák í einvíginu í Reykjavík 1972.

Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

11. júlí 1972 - Einvígi aldarinnar hófst í Reykjavík

 

Einvígi aldarinnar hófst í Reykjavík þann 11. júlí 1972.

Bandaríkjamaðurinn Bobby Fischer og Sovétmaðurinn Boris Spassky kepptu um heimsmeistaratitilinn í skák.

Einvíginu lauk 1. september með sigri Fischers.

Morgunblaðið föstudagurinn 11. júlí 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson
Skráð af Menningar-Staður