Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

11.07.2014 10:35

Beðið eftir strætó

Fríða Garðarsdóttir og Siggeir Ingólfsson.  Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Beðið eftir strætó

 

Meðal þess fjölþætta hlutverks sem Alþýðuhúsið í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka sinnir er að bjóða í kaffi þeim sem eru að bíða eftir strætó hvar stoppar framan við Stað.

Í morgun kom Fríða Garðarsdóttir í kaffi og var smellt á spjalli um skóla-mál því  þarna voru þrír fulltrúar ú Skólaráði Barnaskólans á Eyrarbakka á Stokkseyri.  Þ.e. Fríða Garðarsdóttir Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson.

Talið er að Alþýðuhúsið sé eina stræóskýlð sem býður uppá kaffi.

 

F.v.: Fríða Garðarsdóttir, Siggeir Ingólfsson og Ingólfur Hjálmarsson.

Skráð af Menningar-Staður