Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.07.2014 05:49

Frá aðalfundui Eyrarbakkasóknar þann 10. júlí 2014

Sóknarnefndin á Eyrarbakka og séra Sveinn Valgeirsson.
F.v.: Vilbergur Prebensson, Elísabet Valdimarsdóttir, Íris Böðvarsdóttir, séra Sveinn Valgeirsson, Þórunn Guðmundssdóttir og Guðmundur Guðjónsson.

 

 Frá aðalfundi Eyrarbakkasóknar  þann 10. júlí 2014

 

Aðalfundur Eyrarbakkasóknar var  haldinn í Eyrarbakkakirkju fimmtudagskvöldið 10. júlí 2014

Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf.

 

Ekki voru kosningar á þessum fundi.

Í Sóknarnefnd Eyrarbakka sóknar eru:

Þórunn Gunnarsdóttir - formaður                          

Guðmundur I. Guðjónsson - gjaldkeri            

Íris Böðvarsdóttir - ritari    

Vilbergur Prebensson 

Elísabet Valdimarsdóttir

Séra Sveinn Valgeirsson sem verið hefur prestur á Eyarrbakka síðan 2008 fer til stafrfa í Dómkirkjunni í Reykjvík frá 1. september 2014.

Frá Eyrarbakkasókn hefur verið skipað í valnefnd sem vinna mun að vali þess nýja prests sem sitja mun á Eyrarbakka. Einnig eru í valnefndinni fulltrúar annara sókna hér á svæðinu en biskup mun að lokum velja hinn nýja prest.

Í valnefndinni frá Eyrarbakkasókn eru:

Sigurður Steindórsson
Birgir Edwald
Þórunn Guðmundsdóttir 

 

F.v.: Séra Sveinn Valgeirsson og organisti Eyrarbakkakirkju Haukur A. Gíslason.

Skráð af Menningar-Staður