Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.07.2014 06:44

Mynd dagsins 13. júlí 2014

Máni ÁR frá Eyrarbakka á makrílveiðum fram af Keflavík. Ljósm.: Ásmundur Friðriksson.

 

Mynd dagsins 13. júlí 2014

 

Mynd dagsins er af Mána ÁR frá Eyrarbakka á makrílvbeiðum framan við Keflavík í fyrradag - föstudaginn 11. júlí.

Myndina tók hinn kjördæma víðförli  alþingismaður  í Suðurkjördæmi Ásmundur Friðriksson í Garði.


Maður dagsins, 13. júlí 2014, er Haukur Jónsson, útgerðarmaður Mána ÁR frá Eyrarbakka en hann er 50 ára í dag.

Hamingjuóskir - Haukur Jónsson.


Mynd: Alþýðuhúsið á Eyrarbakka í morgun- Vinir alþýðunnar.

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Haukur Jónsson í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

Skráð af Menningar-Staður