Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

16.07.2014 21:11

Sölvi ÁR 150

Siggeir Ingólfsson.
.

 

Sölvi ÁR 150

 

Fjölmenni var á planinu við Félagsheimilið Stað í kvöld, 16. júlí 2014, þegar  nýja bátnum á Eyrarbakka var gefið nafið  Sölvi með  einkennisstafina  ÁR 150.

Það var Jóhann Jóhannsson sem afhjúpaði nafnið eftir að Siggeir Ingólfsson hafði haldið ræðu og farið yfir aðdraganda og framkvæmdir  bátamálsins.

 

Báturinn er opinn árabátur með mótor og verður fyrst og fremst notaður til skerjaveiða við Eyrarbakka ásamt öðru tilfallandi.
 

Nokkrar myndir hér.

Jóhann Jóhannsson hefur afhjúpað nafnið.

.

.

.

F.v.: Siggeir Ingólfsson, Jóhann Jóhannsson og Haukur Jónsson.
.
Fleiri myndir síðar.

Skráð af Menningar-Staður.