Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.07.2014 07:54

| Sumarlokun í bókasafninu á Eyrarbakka

Margrét S. Kristinsdóttir er bókavörður á Eyrarbakka. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Sumarlokun í bókasafninu á Eyrarbakka

 

Viðskiptavinir Bókasafns Árborgar vinsamlegast athugið að sumarlokun hjá Bókasafni Árborgar á Stokkseyri er frá 1. júlí til 12. ágúst og sumarlokun hjá Bókasafni Árborgar á Eyrarbakka er frá 14. júlí  til 24.ágúst.

 

Verið velkomin í safnið á Selfossi sem er opið á hverjum virkum degi frá kl. 10-18 og á laugardögum frá 11-14 og skírteinin ykkar gilda að sjálfsögðu þar.

 

Af www. arborg.is

 

Skráð af Menningar-Staður