Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.07.2014 07:22

Sölva ÁR 150 gefið nafn þann 16. júlí 2014

F.v.: Kristján Runólfsson, Siggeir Ingólfsson og Björn Magnússon. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Sölva ÁR 150 gefið nafn þann 16. júlí 2014

 

Meðal þeirra fjölmörgu gesta sem voru við Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka að kveldi þess 16. júlí 2014, þegar Sölva ÁR 150 var gefið nafn, var skáldið; Skagfirðingurinn og Eyrbekkingurinn frá Káragerði á Eyrarbakka og býr nú í Hveragerði - Kristján Runólfsson.

Hann orti:

Sjómaður, á sölvafjöru,

setur nýjan bát á flot,

síðan holla söluvöru,

selur Geiri eins og skot.

 

Geiri er spakur og sposkur á svip ,
í spennandi ævintýr ratar,

brátt mun á þessum gullfagra grip,
grásleppur veiða til matar.

 

Myndaalbúm me 33 myndum er komið hér á Menningar-Stað.
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/263689/Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður