Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.07.2014 14:27

Frábærir tónleikar í Orgelsmiðju Björgvins Tómassonar á Stokkseyri 19. júlí 2014

:

Hljómsveitin -VAR- í Orgelsmiðju Björgvins Tómassonar. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason - Inga Rún Björnsdóttir.

 

Frábærir tónleikar í Orgelsmiðju Björgvins Tómassonar

á Stokkseyri 19. júlí 2014

 

Meðal atriða á Bryggjuhátíðinni  á Stokkseyri  voru  tvennir tónleikar sem  haldnir voru í Orgelsmiðju Björgvins Tómassonar í Hólmarastarhúsinu.  

Hljómsveitin „VAR“  lék föstudagskvöldið 18. júlí kl. 22:00 og síðan laugardaginn 19. júlí kl. 18:00.

Hljómsveitina skipa Myrra Rós Þrsatardóttir, Júlíus og Egill Björgvinssynir, Arnór Jónasson og Andri Freyr Þorgeirsson.  Þau eru nýkomin úr tónleikaferðalagi um Þýskaland og Swiss.

Menningar-Staður var á seinni tónleikunum sem voru frábærir og færði til myndar.

Myndaalbúm er komið hér á Menningar-Stað.
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/263705/


Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður