Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.07.2014 07:31

22. júlí 2011 - Eden í Hveragerði brennur

Eden í Hveragerði.

 

22. júlí 2011 - Eden í Hveragerði brennur

 

Veitingastaðurinn og gróðrarstöðin Eden í Hveragerði eyðilagðist í eldi þann 22. júlí 2011.

Húsið var byggt 1958.

Hrúturinn Jeltsín frá Brúnastöðum brennur þar inni - uppstoppaður-

Jeltsin var bróður Gorbasev frá Brúnastöðum og er eign Hrútavinafélagsins Örvars en er nú í framtíðarvist í Forystufjársetrinu að Svalbarði í Þistilfirði.

 

Morgunblaðið þriðjudagurinn 22. júlí 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

 

Gorbi hafði heiðurssetu í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka.

Hér er hann að leggja upp í ferðina að Svalbarði í Þistilfirði.

 

Skráð af Menningar-Staður