Kjartan T. Ólafsson.
Kjartan T. Ólafsson er 90 ára í dag - 23. júlí 2014
Kjartan Theóphilus fæddist á þessum degi á Látrum í Aðalvík á Hornströndum fyrir 90 árum.
Hann var stöðvarstjóri við Steingrímsstöð í 15 ár og vélfræðingur við Sogsvirkjanir í alls 35 ár.
Eiginkona hans, Bjarney Ágústa Skúladóttir, lést 4. ágúst 2008.
Kjartan Theóphilus verður í Tryggvaskála á Selfossi 26. júlí næstkomandi milli kl. 14 og 17
Morgunblaðið miðvikudagurinn 23. júlí 2014
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is