Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.07.2014 08:42

Kiriyama Family spila á Mýrarboltanum á Ísafirði

 

Kiriyama Family spila á

Mýrarboltanum á Ísafirði

um verslunarmannahelgina

31. júlí - 3. ágúst 2014

 

Dagskrá:

Fimmtudagur  31. júlí:
23:00 – DJ Matti & DJ Orri á Húsinu
Föstudagur 1. ágúst:
14:00 – Skráning hefst í skráningarhöllinni í Edinborg
23:00 – Úlfur Úlfur í Edinborg
23:00 – DJ Matti & DJ Orri á Húsinu
23:00 – DJ í Krúsinni

Laugardagur 2. ágúst:
10:00 – Leikir hefjast
18:00 – Leikjum lýkur
00:00 – Kiriyama Family á Húsinu
00:00 – Erpur og Sesar A, Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Kiriyama Family
og UMTS í Íþróttahúsinu Torfn

00:00 – DJ í Edinborgesi

23:00 – DJ í Krúsinni

Sunnudagur 3. ágúst:
10:00 – Leikir hefjast
16:00 – Leikjum lýkur
20:00 – Dagskrá á brennu hefst  -  m.a. Kiriyama Family
22:00 – Verðlaunaafhending
00:00 – Playmo í Edinborg
00:00 – Mammút, Jón Jónsson, Frikki Dór
og Kiriyama Family í Íþróttahúsinu Torfnesi
23:00 – DJ í Krúsinni

*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytinga