Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.07.2014 19:41

Þriðja vika Kiriyama Family á toppnum

 

 

 

Þriðja vika Kiriyama Family á toppnum
 

Sunnlenska Hljómsveitin Kiriyama Family frá; Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfossi, heldur toppsæti Vinsældalista Rásar 2 þriðju vikuna í röð með lagið „Apart“. Reggísveitin Amaba Dama er enn í öðru sætinu með lagið „Hossa Hossa“ og í því þriðja er hljómsveitin Hjálmar með lagið „Lof“.

Hvati kynnir 30 vinsælustu lög Rásar 2 síðdegis á laugardögum og aftur á sunnudagskvöldum. Vinsældalisti Rásar 2 er einnig í Hlaðvarpi RÚVog þú getur tekið þátt í vali listans.

Vinsældalisti Rásar 2 | Vika 30 | 19. - 26. júlí 2014
Frumfluttur lau. kl. 16-18 | Endurfluttur sun. kl. 22-24
Samantekt lista: Matthías Már Magnússon
Umsjón og framleiðsla: Sighvatur Jónsson / Sigva Media

 

VÁL. SV. NR. FLYTJANDI LAG
7 1 1 KIRIYAMA FAMILY Apart
7 3 2 AMABA DAMA Hossa Hossa
10 2 3 HJÁLMAR Lof
8 5 4 KLASSART Flugmiði aðra leið
4 4 5 BJARTMAR & BERGRISARNIR Sólstafir
10 7 6 BUFF Nótt allra nótta
9 6 7 JÚNÍUS MEYVANT Color Decay
4 10 8 TODMOBILE Úlfur
9 8 9 BAGGALÚTUR Inni í eyjum
5 9 10 LÁRA RÚNARS Svefngengill
4 14 11 RÚNAR ÞÓRISSON Af stað
6 12 12 ED SHEERAN Sing
2 15 13 SIGRÍÐUR THORLACIUS & SÖNGHÓPURINN VIÐ TJÖRNINA Þú ert
3 13 14 UNI STEFSON Enginn grætur
2 11 15 EMILÍANA TORRINI Animal Games
2 20 16 RÚNAR ÞÓR Daginn sem ég sá þig
4 18 17 RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Allar þínar gjafir
2 16 18 MANNAKORN Hollívúdd
5 Aftur 19 AGENT FRESCO Dark Water
4 22 20 FELIX BERGSSON Horfði á eftir þér
2 17 21 NÝDÖNSK Diskó Berlín
3 Aftur 22 GUS GUS Obnoxiously sexual
4 27 23 UNA STEF Mama Funk
4 28 24 VIO You Lost It
2 Aftur 25 JÓN JÓNSSON Ljúft að vera til
1 Nýtt 26 GRETA SALÓME Lifnar aftur við
3 29 27 LILY OF THE VALLEY I'll Be Waiting
4 23 28 MORRISSEY Istanbul
1 Nýtt 29 MAJOR PINK Hope
8 30 30 COLDPLAY A Sky Full Of Stars
         

 

 
 


Skráð af Menningar-Staður