Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.07.2014 13:10

Málsbætur Marðar Valgarðssonar

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

 

Málsbætur Marðar Valgarðssonar

 

Mörður er ný skáldsaga eftir Bjarna Harðarsonar. Bókin er skrifuð í orðastað Marðar Valgarðssonar, goða á Hofi á Rangárvöllum, en hann er eins og kunnugt er ein af höfuðpersónum Njálssögu og sannarlega ekki sú vinsælasta.

Í dimmum skála liggur hinn aldni og umdeildi goði banaleguna hálfri öld eftir kristnitöku.

Í bókinni gengur höfundur á hólm við hefðbundna sýn Íslendinga á Njálssögu.

Morgunblaðið sunnudagurinn 27. júlí 2014


F.v.: Siggeir Ingólfsson og Bjarni Harðarson sem um tíma bjó á Eyrarbakka.

.

F.v.: Kristján Runólfsson og Bjarni Harðarson.Skráð af Menningar-Staður