Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.07.2014 11:07

28. júlí 1662 - Kópavogsfundurinn

Þingstaðurinn við Kópavogslæk.

 

28. júlí 1662 - Kópavogsfundurinn

 

28. júlí 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi (Kópavogsfundur).

Helstu forystumenn þjóðarinnar, m.a. Árni Oddsson lögmaður og Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti, undirrituðu skuldbindingarskjal er miðaði að einveldi Danakonungs hér á landi.

Morgunblaðið mánudagurinn 28. júlí 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

 

.

Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholtib er 1000 krónu seðlinum.

.

.
Brynjólfur var fæddur að Holti í Önundarfirði þar sem minnisvarði um hann stendur.

.

.

.

Skráða f Menningar-Staður