Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.07.2014 07:32

Rannveig Bjarnfinnsdóttir - 40 ára 30. júlí 2014

 

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

Rannveig Bjarnfinnsdóttir frá Eyrarbakka.

 

Rannveig Bjarnfinnsdóttir - 40 ára 30. júlí 2014

 

Rannveig ólst upp á Eyrarbakka, býr á Selfossi, er leikskólakennari frá KHÍ og sérkennslustjóri við Krakkaborg í Flóahreppi.

Maki: Stefán Helgason, f. 1972, húsasmíðameisari.

Börn: Sigrún, f. 2002 og óskírður sonur, f. 2014.

Foreldrar: Bjarnfinnur Ragnar Jónsson, f. 1942, sjómaður, og Þuríður Þórmundsdóttir, f. 1944, vann við umönnun.

Næst til vinstri eru Bjarnfinnur Ragnar Jónsson og Þuríður Þórmundsdóttir.
Myndin e rtekin á Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka 2013. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Morgunblaðið miðvikudagurinn 30. júlí 2014

 

Skráð af Menningar-Staður