Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.07.2014 06:30

31. júlí 1999 - Mick Jagger á Ísafirði

 

Ólafur Helgi Kjartansson og Mick jagger á Ísafirði 31. júlí 1999.
 

31. júlí 1999 - Mick Jagger á Ísafirði

 

Tónlistarmaðurinn Mick Jagger birtist óvænt á Ísafirði, ferðaðist á snekkju um Hornstrandir og fór víðar.

„Af öllu ótrúlegu þá hefði mér fundist það ótrúlegast að eiga eftir að hitta Mick Jagger á götuhorni á Ísafirði,“ sagði Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður og aðdáandi Rolling Stones í 36 ár í viðtali við Morgunblaðið.

Morgunblaðið fimmtudagurinn 31. júlí 2014

 


Skráð af Menningar-Staður