Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

31.07.2014 14:00

Skipstjórinn í slipp á Selfossi

 

Björn Ingi Gíslason og Gísli Jónsson skipstjóri frá Skipum. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Skipstjórinn í slipp á Selfossi

 

Gísli V. Jónsson, skipstjóri frá Skipum á Stokkseyri, var í slipp í morgun (31. júlí 2014) á Rakarastofu Björns og Kjartans við Austurveginn á Sellfossi.

Gísli er skipstjóri á Páli Jónssyni GK 7 í Grindavík. 

 

Gísli er tengdasonur Suðureyrar og Vestfjarða því kona hans er Herdís Jóna Hermannsdóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð.

 

Menningar-Staður færði til myndar:

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður