Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.08.2014 12:03

1. ágúst - forsetadagur - Ásgeirsblíðan 1952

 

Forsetahjónin frú Dóra Þórhallsdóttir og herra Ásgeir Ásgeirsson.

 

1. ágúst – forsetadagur  - Ásgeirsblíðan 1952

 

Ásgeir Ásgeirsson (1952), Kristján Eldjárn (1968), Vigdís Finnbogadóttir (1980) og Ólafur Ragnar Grímsson (1996) tóku öll við embætti forseta Íslands þennan dag.

Á árinu 1952 hafði sumarið verið mjög vætusamt og sólarlítið. Þann 1. ágúst 1952 varð breyting á og blíðviðri allan ágústmánuð og lengur. Var þetta þakkað hinum nýja forseta að sögn eldri manna nú og kallað –Ásgeirsblíða-

Þetta hefur komið marg-sinnis upp í spjalli manna í Alþyðuhúsinu á Eyrarbakka í vætunni og sólarleysinu síðustu vikur.

 

 

Skráð af Menningar-Staður