Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.08.2014 14:38

15 ára slippafmæli

 

Björn Ingi Gíslason og Björn Ingi Bragason. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

15 ára slippafmæli

Forseti Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi, Björn Ingi Bjarnason að Ránargrund á Eyrarbakka, fagnaði því með táknrænum hætti að 15 ár voru nákvæmlega í gær, 31. júlí 2014,  frá fyrstu slipptökunni (klippingu) hjá Birni Inga Gíslasyni rakara á Selfossi þann 31. júlí 1999.

Björn Ingi Bjarnason kom með nafna sinn og afastrák, Björn Inga Bragason, tæplega 3 ára sem býr í Kaupmannahöfn,  á rakarastfu Björns og Kjaratans við Austurveginn á Selfossi.

Björn Ingi Gíslason klippti Björn Inga Bragason og Björn Ingi Bjarnason færði til myndar .

Myndaalbæúm er komið hér á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/264067/


Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

 

Skráð af Menningar-Staður

 

 

     Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi
                              15 ára