Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.08.2014 07:35

Valgeir skemmti við Skarfabakka

 

Á sviðinu í Brilliance of the Seas 

 

Valgeir skemmti  við Skarfabakka 

 

Á sunnudagskveldi verslunarmannahelgar  (3. ágúst 2014) fór Fjölskyldan Bakkastofa á Eyrarbakka og vinir á innihátíð í 90 þúsund tonna 300 metra langa skemmtifleyinu Brilliance of the Seas og hélt söng- og sagnaskemmtun með leikhúsívafi í fullsetnu 1000 sæta leikhúsi.

 Þar var fjallað var um stór stef úr sagna- og söguarfi íslensku þjóðarinnar við dynjandi undirtektir.

 

Á milli Eyrarbakka og Skarfabakka hangir leyniþráður...

Valgeir Guðjónsson skrifar á Facebokk

 

 

 


Skráð af  Menningar-Staður