Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.08.2014 07:22

10 umsóknir bárust um forstjórastöðu HSu

 

 

10 umsóknir bárust um forstjórastöðu HSU

 

Heilbrigðisstofnanir Suðausturlands, Suðurlands og í Vestmannaeyjum verða sameinaðar í heilbrigðisstofnun Suðurlands.

 

Umsækjendur um forstjóra stðu HSu eru:

Bjarni Kr. Grímsson verkefnastjóri,

Drífa Sigfúsdóttir, fv. rekstrarstjóri,

Elís Jónsson rekstrarstjóri,

Guðlaug Einarsdóttir verkefnastjóri,

Guðmundur Sævar Sævarsson hjúkrunardeildarstjóri.

Hafsteinn Sæmundsson forstjóri,

Harpa Böðvarsdóttir sviðsstjóri,

Herdís Gunnarsdóttir verkefnastjóri,

Valbjörn Steingrímsson forstjóri

og Þröstur Óskarsson forstjóri.

Morgunblaðið miðvikudagurinn 6. ágúst 2014

 

Meðal umsækjenda er Guðlaug Einarsdóttir á Eyrarbakka.

 

Skráð af Menningar-Staður