Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.08.2014 18:17

Kiriyama Family á Mýrarboltanum á Ísafirði - Myndband

 

 

Kiriyama Family á Sviðinu í Suðurtanga á Ísafirði á Mýrarboltanum 2014.

Kiriyama Family 
F.v.: Bjarni Ævar Árnason, Víðir Björnsson, Guðmundur Geir Jónsson, Bassi Ólafsson,

Hulda Kristín Kolbrúnardóttir og Karl Magnús Bjarnarson.

Ljósm.: Sigurjón J. SigurðssonKiriyama Family á Mýrarboltanum - Myndband
 

Á slóðinn hér fyrir néðan á sjá myndband Fjölnis Baldurssonar með
Kiriyama Family á Sviðinu í Suðurtanda á Ísafirði að kvöldi sunnudagsins 3. ágúst 2014

https://www.youtube.com/watch?v=beVxynnwk_M&list=PLgNhaAeXvG2dfrIsUY5To9xFBnz0SNaNM

 

 

Kiriyama Family.  Ljósm.:  Páll S. Önundarson.

 

Skráð af Menningar - Staður