Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.08.2014 11:26

Afmæli Skrúðs í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka

 

 

F.v.: Atli Guðmundsson, skipstjóri á Eyrarbakka, og Ingólfur HJálmarsson, málari á Eyrarbakka.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason. Afmælii Skrúðs minnst í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka

 

105 ára afmæli Skrúðs að Núpi í Dýrafirði er í dag 7. ágúst en garðurinn var formlega stofnsettur þann 7. ágúst 1909.

Þessa var minnst á morgunfundi í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka í morgun. 

Atli Guðmundsson, skipstjóri á Eyrarbakka rifjaði upp skólagöngu sína að Núpi veturinn 1946-47. Herbergisfélagar hans voru; Guðbergur Bergsson frá Grindavík og Örlygur Hálfdánarson frá Viðey. Atli hefur styrkt uppbyggingu Skrúðs á liðnum árum.

Björn Ingi Bjarnason var einng í skóla að Núpi í Dýrafirði veturinn 1968-69 og var hann þar undir vistargæslu Þórs Hagalín kennara á Núpi sem bjó síðan á Eyrarbakka í áratugi.


Núpur í Dýrafirði.

.

Skrúður.

Skráð af Menningar-Staður