Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.08.2014 21:31

Séra Sveinn Valgeirsson kveður Eyrarbakkasöfnuð

 

Sigurður Steindórsson ávarpar séra Svein Valgeirsson í Eyrarbakkakirkju þann 1. des. 2008.

Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Séra Sveinn Valgeirsson kveður Eyrarbakkasöfnuð

 

Messa verður í Eyrarbakkakirkju á morgun, sunnudaginn 31. ágúst 2014, kl. 11:00.

 

Séra Sveinn Valgeirsson kveður Eyrarbakkasöfnuð en hann tekur við sem Dómkirkjuprestur í Reykjavík hinn 1. september 2014.

Allir hjartanlega velkomnir.

Séra Sveinn Valgeirsson kom formlega til starfa sem prestur í Eyrarbakkasók þann 1. desember 2008. Björn Ingi Bjarnason var í Eyrabakkakirkju þá og færði til myndar.

Myndalabúm er komið hér á Menningar-Stað frá Eyrarbakkakirkju þann 1. des. 2008
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/264890/

 

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður