500.000 flettingar á Menningar-Stað
Um miðjan dag í dag – sunnudaginn 31. ágúst 2014 – fóru flettingar frá upphafi á vefnum -Menningar-Staður- yfir 500.000 og eru gestir orðnir yfir 93.000
Takk fyrir þetta ágætu gestir á Menningar-Stað
Vefurinn hefur verið í loftinu frá því í lok febrúar 2013.
Skráð af Menningar-Staður
|