Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.08.2014 08:48

Birgir Sveinsson í slipp á Selfossi

 

 

Birgir Sveinsson í slipp hjá Birni Inga Gíslasyni.

 

 

Birgir Sveinsson í slipp á Selfossi

 

Á dögunum skrapp Menningar-Staður upp að Ölfusá og kom við í slippnum á Rakarastofu Björns og Kjartans við Austurveginn á Selfossi.

 

Samkvæmt venju voru þeir færðir til myndar sem voru í slippnum eins og kallað er að fara í klippingu.
 

Meðal þeirra var Birgir Sveinsson  Árnasonar á Akri - Eyrarbakka. Hann er f.v. sjómaður, vörubílstjóri og olíufursti á Eyarrbakka og býr nú að Eyrarbraut 3.

Einnig var í slipp þennan morgun Eysteinn Jónasson sem búið hefur á Selfossi í 27 ár og starfað sem kennari vi FSu. Áður var Eysteinn bassaleikari í hinni vinsælu  hljómsveit Orion.

 

 

.


Eysteinn Jónasson í slipp hjá Birni Daða Björnssyni.

 

 

Skráða f Menningar-Staður