Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.09.2014 07:27

29. september 1922 - Norræna félagið var stofnað á Íslandi

 

Norræn ásýnd er aftar en ekki sterk á Eyrarbakka.

 

29. september 1922 - Norræna félagið var stofnað á Íslandi

 

Norræna félagið var stofnað í Reykjavík þennan dag árið 1922 með það að markmiði að efla tengsl fólks innan Norðurlandanna og þar með norræna samvinnu.

Slíkt félag var fyrst stofnað í Svíþjóð árið 1917 en á fundi í Kaupmannahöfn árið eftir var ákveðið að slíkt félag þyrfti að vera með deildir á öllum Norðurlöndunum. Árið 1919 voru þær stofnaðar í Noregi og Danmörku og 1924 í Finnlandi. Síðar bættust Færeyjar, Álandseyjar og Grænland í hópinn.

Fréttablaðið mánudagurinn 29. september 2014

 

Skráð af Menningar-Staður