Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.09.2014 06:57

29. september 1949 - "Nýtt söngvasafn handa skólum og almenningi" kom út

 

Friðrik Bjarnason.

 

29. september 1949 - 

„Nýtt söngvasafn handa skólum og almenningi“ kom út

 

„Nýtt söngvasafn handa skólum og almenningi“ kom út.  Friðrik Bjarnason tónskáld frá Stokkseyri og Páll Halldórsson bjuggu það til prentunar. Þar voru 225 lög við vinsæl ljóð. Sum laganna birtust þar í fyrsta sinn, t.d. Jólasveinar ganga um gólf.

Morgunblaðið mánudagurinn 29. september 2014


 

Skráð af Menningar-Staður