Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.10.2014 06:57

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA - FRAMLENGDUR FRESTUR

 

 

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA

- FRAMLENGDUR FRESTUR

 

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að sækja um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða um einn dag og verður því opið fyrir umsóknir til kl. 16:00 miðvikudaginn 15. október 2014.

Ferðamálstofa verður lokuð 13. og 14. október en fyrirspurnir má senda Birni Jóhannssyni umhverfisstjóra á netfangið: bjorn@ferdamalastofa.is og mun hann svara þeim morguninn 15. október.
 

Af www.ferdamalastofa.is

Skráð af Menningar-Staður